Arion banki er alhliða banki sem leggur áherslu á stærri fyrirtæki og einstaklinga sem þurfa fjölbreytta fjármálaþjónustu með persónulegri þjónustu og sérsniðnum lausnum.